Fréttir 6 okt. 2015 Fræðslufundur á vegum Félags dönskukennara Tími Föstudagurinn 9. október 2015 kl. 15:30 til 17:30 Staður Háskólinn í Reykjavík stofa: V102 Fundarstjóri Alma Guðrún Frímannsdóttir Skráning Hildur.Hauksdottir@mk.is Meira 18 apr. 2015 Nýjar bækur í dönskukennslu - ný námskrá Brynja Stefánsdóttir (FB) og Randi Benedikte Brodersen (fyrrverandi lektor í dönsku við HÍ, núna Háskólanum í Bergen) eru að vinna að því að gefa út kennslubækur í dönsku sem hafa þarfir nýrrar námsskrár að leiðarljósi. Í tengslum við útgáfuna hafa þær skipulagt málstofu um nýjar danskar bókmenntir sem haldin verður í Norræna Húsinu 21. maí. Opnaðu viðhengin. Aðgangur er ókeypis og allir kærlega velkomnir. seminar - invitation Seminarprogram ungdomslitteratur og ny litteratur på dansk i Island 21.maj 2015 Meira 11 mar. 2015 Ráðstefna FDK um dönsku og dönskukennslu Danska hér og nú Tími Föstudagur 20. mars 2015, kl. 15:00 – 17:00. Staður Háskólinn í Reykjavík við Ofanleiti stofa M104 Skráning þátttöku er hjá Ágústu Unni Gunnarsdóttur agu@fb.is Frestur til að skrá sig á ráðstefnuna er til og með miðvikudeginum 18. mars 2015 Meira 7 des. 2014 Jólakveðja Meira 19 nóv. 2014 Julefrokost 2014 Julefrokost FDK verður laugardaginn 29. nóvember kl. 12 á Lækjarbrekku. Happdrættið góða verður á sínum stað og óvænt uppákoma. Verð er 4.900 kr. Vinsamlegast skráið ykkur fyrir 24. nóvember hjá Hildur.Hauksdottir@mk.is Hlökkum til að sjá ykkur! Meira 1234
· er hagsmunafélag dönskukennara sem leitast við að efla fagvitund félagsmanna · er opið öllum dönskukennurum á Íslandi · er vettvangur kynninga og umræðna meðal dönskukennara · er aðili að STÍL samtökum tungumálakennara á Íslandi · er aðili að Nordspråk sem eru samtök kennara á Norðurlöndum sem kenna norræn tungumál sem móðurmál eða erlent mál · stendur fyrir námskeiðum fyrir dönskukennara sem haldin eru hér heima og erlendis · tekur þátt í námskeiðum sem haldin eru á vegum Nordspråk og STÍL · gefur út fréttabréf fyrir félagsmenn · heldur úti heimasíðu · veitir umsagnir um ýmislegt sem viðkemur dönsku og dönskukennslu á Íslandi Hvers vegna að læra dönsku? · Öll tungumálakunnátta er mikilvæg · Skyldleiki dönsku og íslensku er mikill · Lærðu dönsku og þú færð sænsku og norsku í kaupbæti · Danska er lykill að norðurlöndum, þar búa um 25 milljónir manna · Samskipti og menningartengsl við Danmörku eru mikil · Danska færir okkur nær norrænni menningu · Norðurlandasamstarf er Íslendingum mjög mikilvægt · Dönskukunnátta býður upp á fleiri möguleika í háskólanámi · Dönskukunnátta gefur aukna starfsmöguleika · Dönskukunnátta er mikilvæg í ferðamannaiðnaði · Norrænar þjóðir standa saman á alþjóðavettvangi